Réttindagæslumenn

Allar upplýsingar um réttinda-gæslu má lesa á síðu stjórnar-ráðsins með því að smella hér 

Fólk með fötlun eða þroska-hömlun getur leitað til réttinda-gæslumanna með allt sem snýr að réttinda-málum eða að öðrum persónulegum málum. 

Réttinda-gæslu-menn veita stuðning, ráðgjöf og aðstoð.

Ef þú telur að brotið hafi verið á réttindum þínum ekki hika við að hafa samband við réttinda-gæslu-mann sem er á þínu svæði.