Atvinna

  • Átak vill að atvinna með stuðningi (AMS) verði efld.
  • Allir sem vilja, fái vinnu á almennum vinnu-markaði með eða án stuðnings.
  • Átak vill að allir hafi sama rétt í verkalýðs-félögum og lífeyrissjóðum.
  • Átak vill hvetja fyrirtæki á almennum vinnu-markaði til að ráða fólk með þroskahömlun í vinnu.