Menntun

  • Allir eiga að hafa sama rétt og mögu-leika til menntunar.
  • Allir eiga að hafa mögu-leika á námi í sinni heima-byggð.
  • Allir fái þann stuðning til náms sem hver og einn þarf.
  • Átak vill sjá fjölbreyttari náms - möguleika fyrir fólk með þroskahömlun. 
  • Átak vill að allir geti farið í nám sem hentar þeim.