Búseta

  • Allir sem vilja eiga að búa í sjálf-stæðri búsetu.
  • Allir eiga að ráða sjálfir hvar þeir vilja búa og með hverjum.
  • Allir eiga að fá þann stuðning sem þeir þurfa.
  • Allir eiga að hafa sömu mögu-leika á fjölskyldu-lífi.