Jólagleði Átaks 2019
- 29 stk.
- 09.01.2020
Jólafundur Átaks, félag fólks með þroskahömlun þar sem forsetinn varð vendari feálgsins.
Skoða myndirAuðskilið Alþingi Í dag á styrsta degi ársins fór stjórn Átaks, félag fólks með þroskahömlun og Sendiherrar samnings sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á Alþingi Íslendinga og hittu þar formenn allra þingflokka. Þar voru afhentar góðar gjafir til allra þingmanna og voru fulltrúar flokkanna beðnir að koma gjöfunum til skila. Bókin hvernig á að gera auðskilinn texta og samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks voru meðal gjafa ásamt bæklingi frá Sendiherrum og nælu með fugli margbreytileikans. Formenn þingflokka tóku á móti gjöfunum og þökkuðu stjórn Átaks og Sendiherrum fyrir þetta góða framtak. Vonum við hjá Átaki að þetta verði til þess að Alþingi verði auðskilið og framvegis verða lög sett um málaflokk fatlaðs fólks með auðskilinn samning að leiðarljósi með það að markmiði að hafa fatlað fólk með í ráðum um öll þau mörgu málefni sem skiptir það máli...
Skoða myndirJólafundur Átaks var haldinn 3. desember 2016 í sal SEM félagsins að Sléttuvegi 3 í Reykjavík. Þar komu félagsmenn Átaks og áttu góða jólastund saman.
Skoða myndirÁtak, félag fólks með þroskahömlun, Sendiherrar samnings sameinuðuþjóðanna og verkefnastjóra Jafnrétti fyrir alla hittu Guðna Th. Jóhannesson á fundi á Staðastað á fundi þar sem hópurinn kynnti málfni sín og sýn.
Skoða myndirMyndir frá hausthátíð Átaks í Krika við Elliðavatn 1. október 2016
Skoða myndirMyndir frá viðburðinum ,,frambjóðendur svara" sem haldin var 21. júní með 8 af 9 frambjóðendum til forseta Íslands.
Skoða myndirMyndir frá Jólafundinum sem haldin var 3. desember 2015. Á þessum fundi var Friðrik Sigurðsson heiðraður og gerður að heiðursfélaga Átaks sem er í fyrsta skipti sem það er gert. Fékk hann FRIKKANN 2015.
Skoða myndirMyndir úr afmælisveislu Átaks þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson opnaði nýja vefsíðu Átaks.
Skoða myndir