Réttindin þín

Í lögum um málefni fatlaðs fólks er fjallað fyrst og fremst um rétt fatlaðs fólk og fjöl-skyldna  þeirra á sérstakri  félags-þjónustu.

Fatlað fólk á einnig  mikilvæg réttindi í öðrum lögum.

Hér er fjallað um helstu lög og réttindi sem eru mikil-vægar fyrir fatlað fólk.

Það þýðir að hér er ekki sagt frá öllu heldur bara því sem við höldum að skipti mestu máli fyrir fullorðið fatlað fólk að vita um til að geta nýtt sér réttindi sín. 

Lagasafn er svo hérna á síðunni þar sem þú getur nálgast helstu lög og reglur sem eru til og eiga við fatlað fólk