Í desember verða heiðursverðlaun Átaks afhent. Þau heita Frikkinn og eru veitt til einstaklings eða hóps sem hefur barist fyrir sjálfstæði fólks með þroskahömlun og stuðlað að samfélagi án aðgreiningar á öllum sviðum.
Vilt þú tilnefna einhvern? Send…
Ragnar Smárason verkefnastjóri og Kristín Björnsdóttir prófessor við Háskóla Íslands kynntu niðurstöður rannsóknar sinnar um fatlað fólk og Covid-19 heimsfaraldurinn.
Í desember verða heiðursverðlaun Átaks afhent. Þau heita Frikkinn og eru veitt til einstaklings eða hóps sem hefur barist fyrir sjálfstæði fólks með þroskahömlun og stuðlað að samfélagi án aðgreiningar á öllum sviðum.