Aðalfundur Átaks haldinn hátíðlega

Ný stjórn Átaks tekur við störfum

Aðalfundur: Framboð og dagskrá

Uppstillingar-nefnd leggur til framboð í stjórn og nefndir Átaks.

Aðalfundur Átaks

21. september klukkan 13-15. Staðsetning: Háaleitisbraut 13

Fatlað fólk og forsetaframbjóðendur 2024

Fatlað fólk úr stjórn Átaks spyrja forsetaframbjóðendur 2024 spjörunum úr.

Laga-breytinga-fundur 30. maí

Átak er boðar til aðal-fundar fimmtudaginn 30. maí klukkan 17:30-19:00 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Átak undir-ritar samning við Þroskahjálp

Á myndinni eru formaður Átaks, Haukur Guðmunddson og formaður Þroska-hjálpar, Unnur Helga Óttarsdóttir. Þau endurnýjuðu samstarfs-samning í dag. Stjórn Átaks þakkar Þroska-hjálp fyrir stuðninginn.

Heimsókn í Háskóla Íslands

Stórn Átaks heim-sótti nemendur í Háskóla Íslands. Þau voru á 2. ári í starfs-tengdu diplóma-námi fyrir fólk með þroska-hömlun.

Stuð og stemning á páskabingói Átaks!

Páskabingó Átaks fór fram í gær, pálmasunnudag. Mikil stemning var í húsinu og vinningar ruku út. Meðal vinninga voru gjafabréf á veitingastaði, páskaegg, bollar, bækur, skartgripir, púsluspul og gjafabréf í leikhús. Salurinn var stútfullur en setið var í hverju einasta sæti í salnum þar sem bingóið var haldið, á Háaleitisbraut 13. Ljóst er að næsta bingó verður haldið í stærri sal. Haukur Guðmundsson, formaður Átaks, var bingóstjóri og Atli Már, meðstjórnandi, sá um tækni.

Stuð og stemning á páskabingói Átaks!

Páskabingó Átaks fór fram í gær, pálmasunnudag. Mikil stemning var í húsinu og vinningar ruku út. Meðal vinninga voru gjafabréf á veitingastaði, páskaegg, bollar, bækur, skartgripir, púsluspul og gjafabréf í leikhús. Salurinn var stútfullur en setið var í hverju einasta sæti í salnum þar sem bingóið var haldið, á Háaleitisbraut 13. Ljóst er að næsta bingó verður haldið í stærri sal. Haukur Guðmundsson, formaður Átaks, var bingóstjóri og Atli Már, meðstjórnandi, sá um tækni.

Páskabingó Átaks

Pálmasunnudaginn 24. mars klukkan 15:00 fer páskabingó Átaks fram á Háaleitisbraut 13.