Ég og stjórnmálin

Fatlað fólk og eldri borgarar fá of oft að finna fyrir niðurskurði og því þarf að breyta. Það þarf að hafa í huga að við erum líka manneskjur, við erum ekki annars flokks kjötvara sem hangir upp á vegg.

Í dag kjósum við okkar framtíð

Í dag laugardaginn 29. október 2016 kjósum við nýtt fólk á Alþingi Íslendinga. Átak, félag fólks með þroskahömlun hefur með virkum hætti tekið þátt í aðdraganda kosninga.

Flokkarnir frammi fyrir fólki með þroskahömlun

Ég myndi hafa það sem skyldu að allt yrði á auðlesnu máli á alþingi þannig að allir gætu skilið hvað fer fram þar og breyta orðalaginu, ekki nota flókin orð og orðalag.

Hefur fatlað fólk minni réttindi en ófatlað fólk?

Ég spyr líka hvort ófatlað fólk hafi meiri réttindi en fatlað fólk? Ég spyr líka hvaða fólk þurfi á mestri þjónustu að halda ? Ef það er fatlað fólk er þá eðlilegt að skera niður þar sem þörfin er mest?

Rétturinn til sjálfstæðs lífs

Svo virðist vera að margir fatlaðir Íslendingar lifi við það að verið sé að brjóta á mannréttindum þeirra með reglubundnum hætti í daglegu lífi.

Liðveisla

Það er því mikilvægt að fólk viti af því að Liðveisla er skemmtilegt, áhugavert og fjölbreytt starf sem felur í sér allskonar skemmtilegheit.

Ég nenni ekki að bíða eftir bílnum - saga um ferðaþjónustu strætó og aðgengi-

Mér finnst leiðinlegt að geta ekki farið í miðbæinn eins og aðrir. Í staðinn fer ég í Kringluna eða Smáralind því þar er aðgengið gott.

Tilnefningar fyrir Frikkann 2016

Frikkinn er viðurkenning sem Átak, félag fólks með Þroskahömlun, veitir 3. desember til þeirra sem skara framúr.

Frambjóðendur til Alþingis svara

Átak, félag fólks með þroskahömlun hefur boðað formenn allra stjórnmála-flokka sem eru í framboði til Alþingis á framboðsfund með fötluðu fólki 24.10.2016.

HAUSTHÁTÍÐ

Hausthátíð Átaks - félag fólks með þroskahömlun var haldin hátíðleg þann 1. október síðastliðinn