19.01.2017
Átak boðar til undirbúningsfundar miðvikudaginn 22. februar næstkomandi.
01.01.2017
Stjórn Átaks, félag fólks með þroskahömlun óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar stundirnar á liðnu ári 2016. Megi óskir ykkar og draumar verða markmið ársins 2017.
25.12.2016
Átak, félag fólks með þroskahömlun óskar öllum gleðilegra jóla og væntir að í samfélagi margbreytileikans eigi fólk ánægjulega og gleðilega jóla hátíð.
21.12.2016
Á stysta degi ársins afhentu stjórn Átaks og Sendiherrar samnings sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks öllum þingmönnum og Aiþingi Íslendinga bókin ,,hvernig á að gera auðskilinn texta" og samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk á auðskyldu máli.
03.12.2016
,,Frikkinn 2016" heiðursviðurkenning Átaks, félag fólks með þroskahömlun var veittur á Jólafundi Átaks, félagi fólks með þroskahömun og í ár voru það Hrefna Haraldsdóttir og Lára Björnsdóttir sem voru útnefndar heiðursfélagar Átaks.
03.12.2016
Það veldur okkur miklum vonbrigðum að áhugi samfélagsins og fjölmiðla á því óréttlæti sem fatlað fólk þarf að þola alla daga skuli ekki vera meiri en hann er !
28.11.2016
Haldinn var mikilvægur fundur með Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni á skrifstofu hans á Staðastað. Á fundinum var talað um mikilvægi þess að fólk með þroskahömlun sé haft með í ráðum um sín málefni.
17.11.2016
Fatlað fólk og eldri borgarar fá of oft að finna fyrir niðurskurði og því þarf að breyta. Það þarf að hafa í huga að við erum líka manneskjur, við erum ekki annars flokks kjötvara sem hangir upp á vegg.
29.10.2016
Í dag laugardaginn 29. október 2016 kjósum við nýtt fólk á Alþingi Íslendinga. Átak, félag fólks með þroskahömlun hefur með virkum hætti tekið þátt í aðdraganda kosninga.
20.10.2016
Ég myndi hafa það sem skyldu að allt yrði á auðlesnu máli á alþingi þannig að allir gætu skilið hvað fer fram þar og breyta orðalaginu, ekki nota flókin orð og orðalag.