Ruslflokks, rándýrir og vanfjármagnaðir samfélagsþegnar ?

Það er erfitt að vera vanfjármagnaður borgari. Það er enn erfiðara að vera vanfjármagnaður, fatlaður íbúðareigandi eins og dæmin sanna. Hvað þá borgari sem þarf næturþjónustu.

Mánaðarlegir Miðvikudagar - List án Landamæra

Næsta miðvikudag er félagsfundur Átaks, mánaðarlegur miðvikudagur kl 19:30 á Háaleitisbraut 13. Þar ætlum við að fá kynningu á list án landamæra. Þar munu Ragnheiður Maísól og Ágústa Erla vera til að svara spurningum.

Leiðarþing og Aðalfundur 2017

Laugardaginn 8. apríl 2017 kl 10:00 verður haldið Leiðarþing sem fjallar um Lífssögur fatlaðs fólks. Kl 15:30 verður svo aðalfundur Átaks, félag fólks með þroskahömlun.

Er leiðin greið?

Málþingið er haldið af aðgengishópur Öryrkjabandalag Íslands heldur málþingið í samstarfi við Blindrafélagið, Verkís hf.,Átak-félag fólks með þroskahömlun og Reykjavíkurborg.

Loksins orðin sjálfstæð

Í bæ á Norðurlandi býður stolt kona á miðjum aldri blaðamanni í heimsókn í íbúð sína. Íbúðin er hennar eigin. Af því er hún stolt en ýmsu öðru líka er varðar baráttu hennar fyrir meira sjálfstæði og réttindum.

Lifir fatlað fólk enn við skert tjáningarfrelsi?

Átak leggur áhersla á að fólk með þroskahömlun segi sjálft frá sínum upplifunum og tali sjálft fyrir sínum hagsmunum og réttindum.