Okkar líf snýst um að bíða og vona

Raddir fatlaðra þurfa að heyrast meira í samfélaginu,“ segir Snæbjörn Áki Friðriksson sem var kjörinn nýr formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun, í aprílmánuði.

Þegar alþingi undirritaði samning sameinuðu þjóðarinnar um réttindi fatlaðs fólks

Ég tók viðtal við hann Árna Múla og hann ætlar að fræða okkur um þegar Alþingi Undirritaði Samning Sameinuðu Þjóðanna Um Réttindi Fatlaðs Fólks.

Jafnrétti í Háskóla Íslands

Við ákváðum að skrifa þennan pistil um jafnrétti í Háskóla Íslands þar sem við erum báðir miklir áhugamenn um jafnréttismál en Haukur er núverandi nemandi í skólanum og Ragnar brautskráðist árið 2013.