Leiðarþing 2016 og aðalfundur Átaks

Leiðarþingi 2016, aðalfundur og grillveisla verður haldin 9. apríl 2016. Leiðarþingið og aðalfundurinn verður haldið hjá Menntavísindasviði í Stakkahlíð , stofu 207. grillveislan verður haldin um kvöldið á Háaleitisbraut 13 klukkan 19:30.

Hvernig höfum við áhrif

Á mánaðarlegum miðvikudegi sem haldinn var 9. mars var fjallað um hvernig er hægt að hafa áhrifa á samfélagið. Páll Valur, Gerður og Friðrik voru með erindi og svöruðu fyrirspurnum.

Hvernig við höfum áhrif - félagsfundur

Mánaðarlegir Miðvikudagar eru umræðufundir Átaks, félags fólks með þroskahömlun.

Allt er fertugum fært

Opinn stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar laugardaginn 12. mars kl. 13:00 - 17:00; Hvar stöndum við? - Hvert stefnum við?

Við erum ekki börn

Í kjölfar umfjöllunar í fréttatíma RÚV miðvikudaginn 2. mars síðastliðinn varð ég verulega döpur. Þar var verið að að tala um mig sem barn, ég sem er orðin næstum fertug.