23.03.2016
Leiðarþingi 2016, aðalfundur og grillveisla verður haldin 9. apríl 2016. Leiðarþingið og aðalfundurinn verður haldið hjá Menntavísindasviði í Stakkahlíð , stofu 207. grillveislan verður haldin um kvöldið á Háaleitisbraut 13 klukkan 19:30.
10.03.2016
Á mánaðarlegum miðvikudegi sem haldinn var 9. mars var fjallað um hvernig er hægt að hafa áhrifa á samfélagið. Páll Valur, Gerður og Friðrik voru með erindi og svöruðu fyrirspurnum.
09.03.2016
Mánaðarlegir Miðvikudagar eru umræðufundir Átaks, félags fólks með þroskahömlun.
12.03.2016
Opinn stefnumótunarfundur Landssamtakanna Þroskahjálpar laugardaginn 12. mars kl. 13:00 - 17:00; Hvar stöndum við? - Hvert stefnum við?
05.03.2016
Í kjölfar umfjöllunar í fréttatíma RÚV miðvikudaginn 2. mars síðastliðinn varð ég verulega döpur. Þar var verið að að tala um mig sem barn, ég sem er orðin næstum fertug.