Gleði og friðar jól til ykkar

Kæru lesendur, Lesa.is og stjórn Átaks óskar ykkur öllum Gleði og friðar Jóla og vonar að þið hafið það sem allra best yfir hátíðarnar.

Friðrik fékk FRIKKANN,

Árlegur jóla-fundur Átaks, félag fólks með þroska-hömlun var haldinn í gær 3. desember á alþjóða-degi fatlaðs fólks. Á fundinum var Friðrik Sigurðsson fyrum fram-kvæmda-stjóri Þroskahjálpar heiðraðir fyrir stuðning við að láta rödd fólks með þroska-hömlun heyrast og hlaut hann FRIKANN 2015.

Trúir þú mér?

Hvað þá um þá, sem ekki geta tjáð sig um eða varið sig fyrir ofbeldi vegna fötlunar sinnar. Eiga þeir ekki skilyrðislaust rétt á almennilegri þjónustu sem þeir treysta? Væri ekki betra að það væri sá sem þekkir til viðkomandi, sá sem þjónustar hann alla hina dagana, sem væri að veita þjónustu í fríinu.