Allir eiga rétt til menntunar eftir framhaldsskóla

Allir eiga rétt á því að rækta og njóta hæfileika sinna og til þess að stunda nám á öllum skólastigum. Þannig nýtum allan þann mannauð sem í þjóð okkar býr og byggjum gott samfélag fyrir alla.

Nýr formaður kosinn hjá Átaki, félagi fólks með þroskahömlun

Aðalfundur Átaks, félag fólks með þroskahömlun var haldin í dag og var Snæbjörn Áki Friðriksson kosin nýr formaður félagsins. Leiðarþing félagsins var einnig haldið fyrr um daginn þar sem ályktun var samþykkt um að leggja áherslur á að safna lífssögum fólks með þroskahömlun.

Aðalfundur og Leiðarþing 2017

Á laugardaginn verður stór dagur hjá Átaki og fullt af góðu fólki að vinna með okkur. Fyrst ætlum við að halda Leiðarþing og svo í framhaldi aðalfund félagsins.