Óskum eftir tilnefningum til Frikkans 2018

Frikkinn er viðurkenning sem Átak, félag fólks með Þroskahömlun, veitir 3. desember. Viðurkenningin dregur nafn sitt af Friðriki Sigurðssyni, fyrsta heiðursfélaga Átaks. Tilnefningar skulu berast fyrir 4. nóvember 2018 á netfangið fridrik@throskahjalp.is