Átak heldur fund á Selfossi

Laugardaginn þann 7. apríl mun Átak halda fund með fötluðu fólki og ráðamönnum í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Þetta er fyrsti fundurinn af fjórum sem Átak mun halda víðsvegar um landið.