Auglýst eftir tillögum til Frikkans 2021

Stjórn Átaks og Frikkanefnd auglýsa eftir tillögum um hver ætti að fá Frikkann árið 2021.

Landsþing Landssambandanna Þroskahjálp 2021

Landsþing Landssambandanna Þroskhjálp var í dag 9. október. Átak er aðildarfélag að landssamböndunum Þroskahjálp. Haukur Guðmundsson formaður Átaks var fundarstjóri á landsþinginu.

Formaður Átaks með erindi í Listaháskólanum

Haukur Guðmundsson, formaður Átaks, hélt erindi fyrir kennaranema í Listaháskóla Íslands

Átak með erindi á málþingi Þroskaþjálfafélags Íslands

23. september 2021 voru fulltrúar frá stjórn Átaks með erindi á málþingi Þroskaþjálfafélags Íslands. Þar fjölluðu þau um réttindabaráttu Átaks.