Meira samtal við fatlað fólk

Aileen Soffía, formaður Átaks, félag fólks með þroskahömlun var með erindi á Landsþingi Þroskahjálpar sem fjallar um félagasamtök og mannréttindi. Þar talaði Aileen um mikilvægi þess að hleypa fötluðu fólki að borðinu til að geta haft skoðun á ákvörðunum um sitt líf.

Landsþing Þorskahjálpar sett

Í kvöld var lands-þing Lands-samtakana Þorska-hjálpar sett við hátíðlega athöfn. Það var Bryndís Snæbjörnsdóttir og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri sem settu þingið.

Aðstoð fyrir þá sem lenda í ofbeldi

Á Mánaðarlegum Miðvikudegi þennan mánuðinn fór fram kynning á samtökum sem bjóða upp á ráðgjöf fyrir þá sem orðið hafa fyrir ofbeldi.

Hefur þú lent í ofbeldi ? - Mánaðarlegir Miðvikudagar Átaks

Kynning verður á úrræðum fyrir fólk sem lent hefur í ofbeldi á Mánaðrlegum Miðvikudögum Átaks þann 14. október. Skráning er hér á síðunni á fundinn.

Fordómar gagnvart barneignum fatlaðra

Fullt af fötluðum konum á Íslandi hafa verið sendar í ófrjósemis-aðgerð án þess að vera látnar vita.

Breyting á lögum á Alþingi

Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja breyta lögum á Alþingi til að bæta réttindi fatlaðs fólks