Jólafundur Átaks og Frikkinn 2017
28.11.2017
Á sunnudaginn stendur Átak fyrir hinum árlega jólafundi. Á fundinum mun Forseti Íslands í tilefni af alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember 2017 afhenta Frikkann 2017 og á eftir verða svo léttar kaffiveitingar í boði fyrir gesti. Allir félagsmenn og aðrir velkomnir að koma og fagna með okkur.