Ný vefsíða Átaks fyrri alla

Aileen Svensdóttir formaður Átaks, félag fólks með þroskahömlun og Halldór Gunnarsson f.h. réttindavaktar velferðarráðuneytisins undir samkomulag um styrk þar sem Átaki er falið útbúa vefsíðu sem sé á auðskildu máli, aðgengileg öllum og uppfull af upplýsingum til eflingar fatlaðs fólks í samræmi við 3 gr. laga um réttindagæslu fyrir fatlað fólk.