Fundur fólksins

Formaður Átaks er nú staddur á Akureyri á Fundi fólksins. Þar kynnir hann félagið og ræðir við fólk um mikivægi þess að ræða við fatlað fólk um þeirra málefni.