Kosningar 28.10.2017

Kosningasjónvarp Átaks, félag fólks með þroskahömlun verður í útsendingu á félsbókarsíðu Átaks næsta mánudag, þriðjudag og miðvikudag og er í útsendingu frá kl. 16:00 og þar til allir flokkar hafa komið í kaffi.