Hittu utanríkisráðherra vegna ástandsins í Úkraínu

Átak, félag fólks með þroskahömlun, Þroskahjálp, Tabú, Öryrkjabandalagið og NPA miðstöðin hittu Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur og minntu á fatlað fólk í Úkraínu.

NEYÐARSÖFNUN FYRIR FATLAÐ FÓLK Í ÚKRAÍNU!

Þroskahjálp, Átak - félag fólks með þroskahömlun, TABÚ og Öryrkjabandalag Íslands, hafa í samvinnu sett af stað söfnun fyrir fatlað fólk í Úkraínu.