Réttindagæsla fatlaðra á næsta fræðslukvöldi Átaks

Mánudaginn 27. janúar verður fyrsta fræðslukvöld Átaks á nýju ári. Þá mun réttindagæsla fatlaðra mæta og svara spurningum og fræða okkur um réttindagæsluna.