Átak tekur viðtal við forsetaframbjóðendur

Sunnefa Gerhardsdóttir og Jónína Rósa Hjartardóttir úr stjórn Átaks tóku á dögunum viðtal við Guðna Th. Jóhannesson og Guðmund Franklín Jónsson. Þeir eru báðir að bjóða sig fram til forseta í kosningu sem fer fram næsta laugardag 27. júní 2020.