Tveir fengu heiðursverðlaun Átaks árið 2019

Frikkinn 2019, heiðursverðlaun Átaks voru afhent í jólagleði félagsins í gærkvöldi þann 6. desember. Að þessu sinni voru tveir heiðraðir fyrir störf sín, en það voru þau Jón Þorsteinn Sigurðsson og Guðný Hallgrímsdóttir prestur.

Ágústa Erla, formaður Átaks, er nýr varaformaður Þroskahjálpar!

Ágústa Erla, formaður Átaks hefur verið kjörin varaformaður landssambandanna Þroskahjálp.

Bryndís kjörin varaformaður Inclusion Europe

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður landssamtakanna Þroskahjálpar hefur verið kjörin varaformaður í stjórn Inclusion Europe samtakanna.