Gleðilegt árið 2018

Stjórn Átaks, félag fólks með þroskahömlun óskar öllum nær og fjær, félagsmönnum og velunnurum gleðilegt nýtt ár og farsældar á komandi ári 2018. Hlökkum til að starfa með ykkur á nýju ári.

Gleðileg Jólin

Átak, félag fólks með þroskahömlun óskar félagsmönnum sínum, velunnurum og öðrum gleðileg jól. Megi þau vera hátíðleg og full af kærleika um land allt.

Forseti Íslands, verndari Átaks, afhenti Halldóri Gunnarssyni viðurkenninguna, Frikkann, árið 2017.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti hann Halldóri Gunnarssyni viðurkenninguna fyrir hönd Átaks. Forsetinn sagði einnig frá því í ávarpi sínu að hann hefði fallist á að verða verndari Átaks, félags fæolks með þroskahömlun.