Viltu þú tilnefna einhvern til Frikkans, heiðursverðlauna Átaks?

Í desember verða heiðursverðlaun Átaks afhent. Þau heita Frikkinn og eru veitt til einstaklings eða hóps sem hefur barist fyrir sjálfstæði fólks með þroskahömlun og stuðlað að samfélagi án aðgreiningar á öllum sviðum.

Ritsmiðja fyrir félaga Átaks: Leikur að skrifum

Ritsmiðja fyrir félaga Átaks: Leikur að skrifum. Allir velkomnir!

Átak tók þátt á málþingi Þjóðleikhússins

Í gær fór fram málþing í Þjóðleikhúsinu um samfélagsleg áhrif birtingarmynda í sviðslistum.

Félagafundur fimmtudaginn 13. okt. - Öll velkomin

Áhrifarík ráðstefna í Brussel: Bindum enda á aðskilnað

Dagana 7. - 9. september fóru þær Inga Hanna stjórnarkona í Átaki, félagi fólks með þroskahömlun, Birna Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Átaks, og Unnur Helga Óttarsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, á ráðstefnu samtakanna Inclusion Europe í Brussel.

Átak hlaut styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra

Nýverið fékk Átak, félag fólks með þroskahömlun og aðrar skyldar raskanir, styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Átak á ráðstefnu Inclusion Europe

Í seinustu viku tók Átak, félag fólks með þroskahömlun þátt í ráðstefnu Inclusion Europe í Brussel, sem bar heitið End segregation eða Bindum enda á aðskilnað.

Spennandi námskeið um notendaráð

Átak auglýsir spennandi námskeið um notendaráð hjá Fjölmennt.

Grillpartý Átaks og Ungmennaráðs Þroskahjálpar

15. júní kl. 17 - 20

Aðalfundur Átaks þriðjudaginn 31. maí - Allir velkomnir