Gerður og Helga fengu Frikkann árið 2021

Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks, félag fólks með þroskahömlun voru afhent í streymi á Alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember klukkan 20:00. Heiðursverðlaun Átaks hafa verið veitt frá árinu 2015.

Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks - Streymi

Frikkinn er afhentur í dag 3. desember á Alþjóðadegi fatlaðra klukkan 20:00. Streymt er frá viðburðinum hér á lesa.is og á fésbók Átaks