Frikkinn afhentur í streymi árið 2021

Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks verða afhent í streymi í gegnum netið 3. desember vegna samkomutakmarkana og fjölda Covid smita í samfélaginu.