Formaður Átaks með erindi í Listaháskólanum

Haukur Guðmundsson, formaður Átaks, hélt erindi fyrir kennaranema í Listaháskóla Íslands

Átak með erindi á málþingi Þroskaþjálfafélags Íslands

23. september 2021 voru fulltrúar frá stjórn Átaks með erindi á málþingi Þroskaþjálfafélags Íslands. Þar fjölluðu þau um réttindabaráttu Átaks.

Átak tekur viðtöl við stjórnmálaflokkana fyrir alþingiskosningar 2021

Átak tók viðtöl við stjórnmálaflokkana sem bjóða sig fram til alþingis í kosningum árið 2021.

Haukur Guðmundsson kosinn formaður Átaks

Aðalfundur Átaks fyrir árið 2021 fór fram laugardaginn 11. september. Á fundinum var ný stjórn Átaks kosin. Haukur Guðmundsson var kosinn formaður Átaks.