Átak hlaut styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra

Nýverið fékk Átak, félag fólks með þroskahömlun og aðrar skyldar raskanir, styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Átak á ráðstefnu Inclusion Europe

Í seinustu viku tók Átak, félag fólks með þroskahömlun þátt í ráðstefnu Inclusion Europe í Brussel, sem bar heitið End segregation eða Bindum enda á aðskilnað.