31.12.2017
Stjórn Átaks, félag fólks með þroskahömlun óskar öllum nær og fjær, félagsmönnum og velunnurum gleðilegt nýtt ár og farsældar á komandi ári 2018. Hlökkum til að starfa með ykkur á nýju ári.
24.12.2017
Átak, félag fólks með þroskahömlun óskar félagsmönnum sínum, velunnurum og öðrum gleðileg jól. Megi þau vera hátíðleg og full af kærleika um land allt.
03.12.2017
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti hann Halldóri Gunnarssyni viðurkenninguna fyrir hönd Átaks. Forsetinn sagði einnig frá því í ávarpi sínu að hann hefði fallist á að verða verndari Átaks, félags fæolks með þroskahömlun.
28.11.2017
Á sunnudaginn stendur Átak fyrir hinum árlega jólafundi. Á fundinum mun Forseti Íslands í tilefni af alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember 2017 afhenta Frikkann 2017 og á eftir verða svo léttar kaffiveitingar í boði fyrir gesti. Allir félagsmenn og aðrir velkomnir að koma og fagna með okkur.
09.11.2017
Hvernig er hægt að styðja fólk sem notar óhefðbundnar tjáskiptaleiðir til að fara með sjálfræði sitt? Um þetta fjallar ráðstefna réttindavaktar velferðarráðuneytisins 24. nóvember næstkomandi á Hótel Natura í Reykjavík.
22.10.2017
Kosningasjónvarp Átaks, félag fólks með þroskahömlun verður í útsendingu á félsbókarsíðu Átaks næsta mánudag, þriðjudag og miðvikudag og er í útsendingu frá kl. 16:00 og þar til allir flokkar hafa komið í kaffi.
08.09.2017
Formaður Átaks er nú staddur á Akureyri á Fundi fólksins. Þar kynnir hann félagið og ræðir við fólk um mikivægi þess að ræða við fatlað fólk um þeirra málefni.
20.05.2017
Raddir fatlaðra þurfa að heyrast meira í samfélaginu,“ segir Snæbjörn Áki Friðriksson sem var kjörinn nýr formaður Átaks, félags fólks með þroskahömlun, í aprílmánuði.
02.05.2017
Ég tók viðtal við hann Árna Múla og hann ætlar að fræða okkur um þegar Alþingi Undirritaði Samning Sameinuðu Þjóðanna Um Réttindi Fatlaðs Fólks.
02.05.2017
Við ákváðum að skrifa þennan pistil um jafnrétti í Háskóla Íslands þar sem við erum báðir miklir áhugamenn um jafnréttismál en Haukur er núverandi nemandi í skólanum og Ragnar brautskráðist árið 2013.