Kynningar og upplýsingafundur í tilefni útgáfu skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli 1952 – 1993

Í tilefni af skýrslu um vistun barna á Kópavogshæli 1952 – 1993 sem kom út 7. febrúar 2016, bjóða Átak félags fólks með þroskahömlun, Landssamtökin Þroskahjálp og Þroskaþjálfafélag Íslands til kynningarfundar.

Niðurbrotin

,,Þú færð ekki frelsi, þú ræður engu,“

Býr fatlað fólk enn við skert lífsgæði?

Lifir fatlað fólk enn við skert lífsgæði? Lífssögur fatlaðs fólks segja okkur að við erum ekki komin eins langt og við viljum í réttindabaráttu fatlaðs fólks. Átak mun því skoða málið og hlusta.

Mánaðarlegur Miðvikudagur #fyrir Birnu

Á mánaðarlegum miðvikudegi á morgun 25/1 kemur Guðný Hallgrímsdóttir prestur til að ræða um málefni sem tengjast Birnu Brjánsdóttur sem hefur verið mjög erfitt fyrir marga. Allir sem vilja eru velkomnir.

Mánaðarlegur miðvikudagur 22 febrúar 2017

Átak boðar til undirbúningsfundar miðvikudaginn 22. februar næstkomandi.

Gleðilegt nýtt árið 2017

Stjórn Átaks, félag fólks með þroskahömlun óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar stundirnar á liðnu ári 2016. Megi óskir ykkar og draumar verða markmið ársins 2017.