Leiðarþing Átaks 2016

Laugardaginn 9. apríl var haldið Leiðar-þing Átaks, félag fólks með þroskahömlun. Fundar-stjóri þingsins var Óttar Proppé, þing-maður og for-maður Bjartrar fram-tíðar. Hann leiddi starfið í gegnum daginn ásamt undir-búnings-nefndinni.

Dagskrá Leiðarþings Átaks

Dagskrá Leiðarþings Átaks sem verður haldið laugar-daginn 9.apríl klukkan 10:00-15:00