Heyr raddir okkar! Ráðstefna í Austurríki

Í vikunni var haldin ráð-stefna á vegum Inclusion Europe. Ráðstefnan var kölluð ‘’Heyr raddir okkar!’’. Þar hittust fulltrúar frá átján löndum í Evrópu. Þar var rætt um pólitíska þátt-töku fólks með þroska-hömlun.