Fræðslu- og handavinnukvöld Átaks

Ragnar Smárason verkefnastjóri og Kristín Björnsdóttir prófessor við Háskóla Íslands kynntu niðurstöður rannsóknar sinnar um fatlað fólk og Covid-19 heimsfaraldurinn.