#ÉG LÍKA

Næsta mánudag 29. janúar kl 20:00 á Háaleitisbraut 13 verður mánaðarlegur mánudagur og munu Ragna Björg frá Bjarkahlíð og Hrafnhildur Snæfríðadóttir Gunnarsdóttir vera með erindi þar um #metoo og þjónustu Bjarkarhlíðar fyrir fólk með þroskahömlun.