Grillpartý Átaks og Ungmennaráðs Þroskahjálpar

Ágætu félagar,

þann 15. júní næstkomandi verður haldið grillpartý fyrir félaga Átaks og ungmennaráðs Þroskahjálpar.

Fjörið hefst kl. 17:00 og lýkur kl. 20:00 og fer fram á 1. hæð í húsnæði samtakanna á Háaleitisbraut 13.

Öll velkomin. Hlökkum til!