Landsþing Landssambandanna Þroskahjálp 2021

Landsþing Landssambandanna Þroskhjálp var í dag 9. október á Grand Hótel.

Átak er aðildarfélag að landssamböndunum Þroskahjálp.

Haukur Guðmundsson formaður Átaks var fundarstjóri á landsþinginu ásamt Sunnu Dögg Ásmundsdóttur frá Ungmennaráði Þroskahjálpar.

Bryndís Snæbjörnsdóttir hætti sem formaður Átaks eftir 8 ár sem formaður. 

Nýr formaður Þroskahjálpar var kosinn og er það Unnur Helga Óttarsdóttir sem er nýr formaður Þroskahjálpar. 

Eftir landsþingið var ráðstefnan Göngum í takt, sem var um atvinnumál fatlaðs fólks. 
Enn er hægt að  horfa á og hlusta á ráðstefnuna í streymi á vef Þroskahjálpar hér 

Haukur Guðmundsson  í viðtali á RÚV


Við óskum Unni Helgu til hamingju með starfið og kveðjum Bryndísi með þakklæti fyrir samstarfið. 

 

 

 Unnur Helga nýr formaður Þroskahjálpar 2021