Leiðarþing 2016 og aðalfundur Átaks

Leiðarþingi 2016, aðalfundur og grillveisl  verður haldin 9. apríl 2016.

 

Leiðarþingið og  aðalfundurinn verður haldið hjá Menntavísindasviði í Stakkahlíð , stofu 207.

 

Grillveislan verður haldin um kvöldið á Háaleitisbraut 13 klukkan 19:30.

 

Leiðarþingið á að fjalla um aðgengi að samfélaginu fyrir fólk með þroskahömlun. 

 

Þú sem félagsmaður getur komið og unnið með okkur og sagt hvað þú villt gera.

 

Dagskráin fylgir hérna með og byrjar Leiðarþingið klukkan 10:00.

 

Aðalfundurinn byrjar um kl 15:30 eftir leiðarþingið.

 

Á honum verður farið yfir hvað Átak er búið að vera gera og svo kosið í nýja stjórn.

 

Ef þú hefur áhuga á að bjóða þig fram getur þú sent okkur póst á atak@throskahjalp.is eða hringt í okkur í síma 891-8732.

 

Um kvöldið kl 19:30 á Háaleitisbraut 13 verður svo boðið til skemmtunar þar sem verður boðið upp á grill og tónlist fram eftir.

 

Allir þurfa að skrá sig hérna á síðunni fyrir 5. Apríl 2016 

 

Hægt að finna nánari upplýsingar eða með því að hringja í síma 857-7769 hjá henni Aileeen formanni Átaks.

 

Smella til að skrá sig     Bréf frá stjórn     Fésbókar viðburður