21.06.2016
						 - 
			21.06.2016
						
	
	Átak boðar til fundar með frambjóðendum til forseta Íslands. Allir velkomnir að mæta til að spyrja og fá auðskilin svör um verðandi forseta Íslands. Fylgist með á Félsbók
 
	
		
		
		
			
					20.05.2016			
	
	Átak, félag fólks með þroskahömlun fékk kr 300.000,- í styrk frá mannréttindinaráði til að standa fyrir stoltgöngu. Helga Pálína Sigurðardóttir sem er í stjórn Átaks tók á móti styrknum frá mannréttindaráði.
 
	
		
		
		
			
					19.05.2016			
	
	Á vefnum er birt auðlesið efni um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna forsetakosninganna 25. júní. Efnið var unnið í samvinnu við Átak, félag fólks með þroskahömlun.
Fulltrúar félagsins lögðu til drög að efni sem síðan var unnið úr af starfsmönnum ráðuneytisins.
 
	
		
		
		
			
					18.05.2016			
	
	Málþing á vegum Háskólans í Reykjavík þriðjudaginn 24. maí 2016 kl. 13-17 í stofu V-101 í samstarfi við Ákærendafélagið, Barnahús og Stígamót
 
	
		
		
		
			
					11.05.2016
						
	
	Miðvikudaginn 11. maí boðar Átak til fundar um orlofsmál. Fulltrúar í nefnd um orlofsmál verða á fundinum. Þau svara spurningum og segja okkur frá hvaða rétt við eigum. Allir velkomnir. 
 
	
		
		
		
			
					14.04.2016			
	
	Laugardaginn 9. apríl var haldið Leiðar-þing Átaks, félag fólks með þroskahömlun. Fundar-stjóri þingsins var Óttar Proppé, þing-maður og for-maður Bjartrar fram-tíðar. Hann leiddi starfið í gegnum daginn ásamt undir-búnings-nefndinni.
 
	
		
		
			
					04.04.2016			
	
	Dagskrá Leiðarþings Átaks sem verður haldið laugar-daginn 9.apríl klukkan 10:00-15:00
 
	
		
		
		
			
					23.03.2016			
	
	Leiðarþingi 2016, aðalfundur og grillveisla verður haldin 9. apríl 2016.  Leiðarþingið og  aðalfundurinn verður haldið hjá Menntavísindasviði í Stakkahlíð , stofu 207. grillveislan verður haldin um kvöldið á Háaleitisbraut 13 klukkan 19:30.
 
	
		
		
		
			
					10.03.2016			
	
	Á mánaðarlegum miðvikudegi sem haldinn var 9. mars var fjallað um hvernig er hægt að hafa áhrifa á samfélagið. Páll Valur, Gerður og Friðrik voru með erindi og svöruðu fyrirspurnum.
 
	
		
		
		
			
					09.03.2016			
	
	Mánaðarlegir Miðvikudagar eru umræðufundir Átaks, félags fólks með þroskahömlun.