Átak hlaut styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra

Nýverið fékk Átak, félag fólks með þroskahömlun og aðrar skyldar raskanir, styrk frá félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Átak á ráðstefnu Inclusion Europe

Í seinustu viku tók Átak, félag fólks með þroskahömlun þátt í ráðstefnu Inclusion Europe í Brussel, sem bar heitið End segregation eða Bindum enda á aðskilnað.

Spennandi námskeið um notendaráð

Átak auglýsir spennandi námskeið um notendaráð hjá Fjölmennt.

Grillpartý Átaks og Ungmennaráðs Þroskahjálpar

15. júní kl. 17 - 20

Aðalfundur Átaks þriðjudaginn 31. maí - Allir velkomnir

María Þ. Hreiðarsdóttir látin

María Þ. Hreiðarsdóttir fyrrverandi formaður og heiðursfélgi Átaks er látin.

Kosningasjónvarp Átaks er byrjað

Kosningasjónvarp Átaks, félags fólks með þroskahömlun, er byrjað.

Hittu utanríkisráðherra vegna ástandsins í Úkraínu

Átak, félag fólks með þroskahömlun, Þroskahjálp, Tabú, Öryrkjabandalagið og NPA miðstöðin hittu Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur og minntu á fatlað fólk í Úkraínu.

NEYÐARSÖFNUN FYRIR FATLAÐ FÓLK Í ÚKRAÍNU!

Þroskahjálp, Átak - félag fólks með þroskahömlun, TABÚ og Öryrkjabandalag Íslands, hafa í samvinnu sett af stað söfnun fyrir fatlað fólk í Úkraínu.

Birna nýr starfsmaður Átaks

Átak er með nýjan starfsmann. Hún heitir Birna Guðmundsdóttir og tekur við af Díönu Sjöfn.