09.05.2022
María Þ. Hreiðarsdóttir fyrrverandi formaður og heiðursfélgi Átaks er látin.
02.05.2022
Kosningasjónvarp Átaks, félags fólks með þroskahömlun, er byrjað.
10.03.2022
Átak, félag fólks með þroskahömlun, Þroskahjálp, Tabú, Öryrkjabandalagið og NPA miðstöðin hittu Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur og minntu á fatlað fólk í Úkraínu.
07.03.2022
Þroskahjálp, Átak - félag fólks með þroskahömlun, TABÚ og Öryrkjabandalag Íslands, hafa í samvinnu sett af stað söfnun fyrir fatlað fólk í Úkraínu.
26.01.2022
Átak er með nýjan starfsmann. Hún heitir Birna Guðmundsdóttir og tekur við af Díönu Sjöfn.
07.12.2021
Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks, félag fólks með þroskahömlun voru afhent í streymi á Alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember klukkan 20:00. Heiðursverðlaun Átaks hafa verið veitt frá árinu 2015.
03.12.2021
Frikkinn er afhentur í dag 3. desember á Alþjóðadegi fatlaðra klukkan 20:00. Streymt er frá viðburðinum hér á lesa.is og á fésbók Átaks
25.11.2021
Frikkinn, heiðursverðlaun Átaks verða afhent í streymi í gegnum netið 3. desember vegna samkomutakmarkana og fjölda Covid smita í samfélaginu.
20.10.2021
Stjórn Átaks og Frikkanefnd auglýsa eftir tillögum um hver ætti að fá Frikkann árið 2021.