Laga-breytinga-fundur 30. maí

Stjórn Átaks boðar til aðalfundar þann 30. maí klukkan 17:30-19:00. Staðsetning fundarins er á Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Á fundinum verða laga-breytingar laggðar fyrir félagsmenn. Í lögunum verður laggt til að fresta aðal-fundi til hæsta hausts. 

Sjá má tillögur að breyttum lögum með því að smella hér.