RÚV með fréttir á auðskildu máli

RÚV hefur ákveðið að gefa út fleiri fréttir á auðskildu máli.

Upplýsingar um Kórónaveiruna á auðskildu máli

Hér er hægt að nálgast upplýsingar sem gerðar hafa verið um kóróna veiruna, Covid-19 á auðskildu máli.

Opið bréf frá Átaki, félagi fólks með þroskahömlun til menntamálaráðherra

Opið bréf frá Átaki, félagi fólks með þroskahömlun til menntamálaráðherra og stjórnvalda um mál Eyþórs Inga og Freys Vilmundarsonar

Ný myndbönd kynna sáttmála Sameinuðu þjóðanna

Átak hefur sett af stað herferð til að vekja athygli á sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Réttindagæsla fatlaðra á næsta fræðslukvöldi Átaks

Mánudaginn 27. janúar verður fyrsta fræðslukvöld Átaks á nýju ári. Þá mun réttindagæsla fatlaðra mæta og svara spurningum og fræða okkur um réttindagæsluna.

Tveir fengu heiðursverðlaun Átaks árið 2019

Frikkinn 2019, heiðursverðlaun Átaks voru afhent í jólagleði félagsins í gærkvöldi þann 6. desember. Að þessu sinni voru tveir heiðraðir fyrir störf sín, en það voru þau Jón Þorsteinn Sigurðsson og Guðný Hallgrímsdóttir prestur.

Ágústa Erla, formaður Átaks, er nýr varaformaður Þroskahjálpar!

Ágústa Erla, formaður Átaks hefur verið kjörin varaformaður landssambandanna Þroskahjálp.

Bryndís kjörin varaformaður Inclusion Europe

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður landssamtakanna Þroskahjálpar hefur verið kjörin varaformaður í stjórn Inclusion Europe samtakanna.

Skapandi atvinnu-tækifæri hjá Reykjavíkurborg

Rekur þú fjöl-breyttan vinnustað eða gengur þú með skapandi verkefni í maganum? Reykjavíkurborg er núna að leita að samstarfi við fyrirtæki eða fólk sem vilja bjóða upp á atvinnu fyrir fólk með fatlanir. Óskað er eftir samstarfsaðilum sem eru til í að skapa fólki með skerta starfs-getu tækifæri til að taka virkan þátt í atvinnu-lífinu.

Heyr raddir okkar! Ráðstefna í Austurríki

Í vikunni var haldin ráð-stefna á vegum Inclusion Europe. Ráðstefnan var kölluð ‘’Heyr raddir okkar!’’. Þar hittust fulltrúar frá átján löndum í Evrópu. Þar var rætt um pólitíska þátt-töku fólks með þroska-hömlun.