Í dag hélt stjórn Átaks kynningu um félagið í Háskóla Íslands. Nemendur í salnum voru á 2. ári í starfs-tengdu diplóma-námi fyrir fólk með þroska-hömlun.
Stjórn Átaks kynnti næstu við-burði félagsis. Það verður vor-grill í maí. Vor-grillið verður auglýst á vef-síðu Átaks.
Fulltrúar Átaks voru:
Stjórn Átaks kynnti áherslu-mál félagsins. Þau eru:
Öll sem vilja taka þátt í starfi félagsins eru hvött til þess að fylgjast með fréttum á vef-síðunni.
Stjórn Átaks þakkar góðar mót-tökur.