Aðalfundur: Dagskrá og laga-breytinga-tillögur

Heil og sæl kæra félagsfólk, 

hér fyrir neðan má sjá dagskrá aðalfundar þann 20.september næstkomandi sem og laga-breytinga-tillögur: 

Dagskrá

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár og
  3. Starfið framundan
  4. Skýrsla um fjárhag samtakanna og samþykkt reikninga
  5. Kosning formanns félagsins
  6. Kosning varaformanns félagsins
  7. Kosning annarra stjórnarmanna
  8. Kosning fulltrúa nefndar
  9. Laga og trúnaðarnefnd
  10. Uppstillinganefnd
  11. Kosning skoðunarmanna
  12. Ákvörðun um árgjald
  13. Lagabreytingar og aðrar tillögur

12. Önnur mál

Laga-breytinga-tillögur
Sjá má laga-breytinga-tillögur með því að smella hér.