Frikkinn 2025

Þér er boðið
að koma á hátíð
þar sem við tilkynnum
hver vinnur Frikkann 2025.
Frikkinn eru heiðursverðlaun Átaks.
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir,
tilkynnir hver fær verðlaunin.
Upplýsingar um Frikkann:
Frikkinn 2025
📅 6. desember
⏰ kl. 15–17
📍 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Tryggvagata 17
Þú getur spurt fólkið í Átaki um viðburðinn
með því að senda okkur póst á:
📧 atak@okkaratak.is
Þú þarft ekki að borga neitt, þetta er ókeypis!
AÐGENGI:
Inngangur:
Aðgengilegur inngangur frá Tryggvagötu 17.
Rennihurð sem opnast sjálfkrafa.
Engir þröskuldar.
Salur:
Frikkinn er í sal á jarðhæð.
Salurinn er á móti Portinu.
Enginn þröskuldur er í fjölnotasalinn.
Bílastæði:
Aðgengileg stæði við Hafnarhús (Geirsgötu).
Einnig stæði í Hafnartorgi og Vesturgötu 7.
Strætó sem ganga í á listasafnið:
Leið 1, 3, 6, 11, 12, 13, 14.