Frétta Föstudagar er einn föstudag í mánuði
það sem fatlað fólk fær tækifæri að koma sínu
á framfæri á ýmsum sviðum og miðlum.
Orð fatlaðs fólks er komið til skila með
greinargerð og myndbandsgerð.Fólk ræður svo hvort það sé birt eða ekki.
Á s…
Heil og sæl kæra félagsfólk,
hér fyrir neðan má sjá dagskrá aðalfundar þann 20.september næstkomandi sem og laga-breytinga-tillögur: Dagskrá
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar um nýliðið starfsár og
Starfið framundan
Skýrsl…